Fráfarandi íbúaráð Grafarvogs hittist í vikunni og fór yfir stöðuna í ljósi ákvörðunar nýs borgarmeirihluta að leggja niður íbúaráðin í Reykjavík. Fulltrúar íbúaráðsins geta ekki orða bundist og lýsa ...
Innan fárra daga munu starfsfólk og stúdentar kjósa sér nýjan leiðtoga til næstu fimm ára. Fyrir okkur er valið augljóst og einfalt: Við munum kjósa Kolbrúnu Pálsdóttur. Kolbrún hefur sýnt í verki ...
Við stöndum á tímamótum. Gervigreind er ekki lengur fjarlæg framtíðartækni – hún er þegar orðin órjúfanlegur hluti af daglegu lífi okkar. Hún mótar störfin okkar, samskipti, menntun, fjölmiðla og ...
Fyrsti fundurinn var haldinn hjá ríkissáttasemjara í gær í kjaradeilu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og Sambands íslenskra sveitarfélaga frá því að félagsmenn í LSS felldu ...